Íslenska er
heilmikið mál
…það skiptir máli að ná tökum á henni
Íslenskan er heilmikið mál þó fáir tala hana. Að læra íslensku hjálpar fólki að taka þátt í samfélaginu og skilja menningu landsins. Með íslenskuna að vopni verður þú sjálfstæðari og samskipti verða betri. Þú þarft ekki að tala alveg rétt eða kunna allar málfræðireglurnar. Almennur skilningur í daglegu lífi kemur þér langt.
Það er allskonar
í boði
stuðning
Íslenskunám er styrkhæft hjá SVS. Sótt er um styrk á Mínum síðum á vr.is. Félagsfólk annarra aðildarfélaga LÍV sækir um hjá sínu stéttarfélagi. SVS veitir styrk fyrir allt að 90% af reikningi vegna íslenskunáms.