Finndu
styrkinn
…til að læra eitthvað nýtt
Starfsmenntasjóður verslunar -og skrifstofufólks (SVS) styður við einstaklinga og fyrirtæki með styrkjum til starfstengds náms. Það er einfalt að sækja um hjá SVS, hvort sem um er að ræða einstaklings-, fyrirtækja- eða sameiginlegan styrk.
Einstaklingsstyrkir
Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks veitir styrki vegna starfstengdra námskeiða og náms, tómstundanáms og ferðakostnaðar.
Fyrirtækjastyrkir
Öll fyrirtæki með starfsfólk sem er í VR eða LÍV geta sótt um styrki í sjóðinn.
Sameiginlegir styrkir
Einstaklingar og fyrirtæki geta sótt sameiginlega um styrk ef nám félagsfólks kostar meira en 200.000 kr.
Félagi sækir um og lætur yfirlýsingu fyrirtækis fylgja
tíma
Hvað er
styrkhæft?
Það er hægt að sækja um styrki fyrir alls konar símenntun. Einu skilyrðin sem þarf að uppfylla er að námið sé opið öllum, hafi upphaf og endi og að það fylgi fyrirfram ákveðinni áætlun.